Bílborar
Trítill                           
Trítill að störfum við Kárahnjúka.

Einráður                           
Einráður tekur land í Héðinsfirði, tilbúinn
til rannsóknarborana.

Langþráður                  
Langþráður við boranir eftir ferskvatni.

Nýi litli 
rannsóknarborinn       

Bílborar: 

Glámur                         
Glámur við borun 200 metra djúprar ferskvatnsholu                    
                                   
Trölli                              
Trölli við forborun í Ósabotnum fyrir
Selfossveitur.

Væntanlegir borar: Stór 2.000 metra bor af gerðinni Schramm TDX, væntanlegur í júní. Nýr bílbor af gerðinni Fraste FS300 en hann verður sá næst stærsti í flotanum og er væntanlegur í ágúst 2007. Jarðborarnir sjálfir eru aðeins hluti af þeim búnaði sem þarf til og án viðbótarbúnðar verður ekki langt komsit. Þessi búnaður er t.d.: Borstrengir Lofthamrar Borkrónur Loftpressur Vatnsdælur Rafstöðvar Bílkranar Starfsmannaog verkstæðisgámar og margt fleira. Nýi litli rannsóknarborinn Að auki er Ræktó með sérstakan sprengibor á beltum.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga